Hegralilja
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Fritillaria lusitanica Wikstr. | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria lusitanica er Evrópsk jurt af liljuætt, upprunnin frá Spáni og Portúgal.
Fritillaria lusitanica er fjölær laukplanta. Blómin eru lútandi, fjólublá, stundum með grænni rönd eftir endilöngum krónublöðunum.[1]
- Undirtegundir
- Fritillaria lusitanica subsp. lusitanica
- Fritillaria lusitanica subsp. stenophylla (Boiss. & Reut.) K.Richt
- Áður meðtaldar[2]
Nokkur önnur nöfn hafa verið skráð sem afbrigði eða undirtegundir Fritillaria lusitanica en eru nú talin eiga frekar heima undir öðrum nöfnum.
- Fritillaria lusitanica var. algeriensis, nú nefnd Fritillaria oranensis
- Fritillaria lusitanica subsp. macrocarpa, nú nefnd Fritillaria macrocarpa
- Fritillaria lusitanica var. neglecta, nú nefnd Fritillaria messanensis subsp. neglecta
- Fritillaria lusitanica subsp. neglecta, nú nefnd Fritillaria messanensis subsp. neglecta
- Fritillaria lusitanica subsp. oranensis, nú nefnd Fritillaria oranensis
Heimildir
- ↑ Wikström, Johan Emanuel 1821. Kongliga Vetenskaps Academiens Handlingar 352
- ↑ http://apps.kew.org/wcsp/synonomy.do?name_id=306721
Ytri tenglar
- Flores Silvestres del Mediterraneo nokkrar myndir texti á spænsku
- Redaragon, Espacios Naturales de Aragón á spænsku, með mynd
- Flora-on á portúgölsku, með mörgum myndum ásamt portúgölsku útbreiðslukorti