Fara í innihald

Mýron

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 18. júní 2021 kl. 09:43 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júní 2021 kl. 09:43 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) (Skipti út Greek_statue_discus_thrower_2_century_aC.jpg fyrir Mynd:Roman_bronze_copy_of_Myron’s_Discobolos,_2nd_century_CE_(Glyptothek_Munich).jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: [[:c:C)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Rómversk endurgerð af styttu Mýrons, Kringlukastaranum.

Mýron frá Elevþeræ (forngrísku Μύρων) var forngrískur myndhöggvari sem var uppi um miðja 5. öld f.Kr.

Mýron vann eingöngu með brons. Hann er einkum frægur fyrir styttur af íþróttarmönnum. Frægasta stytta Mýrons er Kringlukastarinn.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.