Fara í innihald

Francisco Tárrega

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 23. mars 2023 kl. 18:22 eftir Fyxi (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. mars 2023 kl. 18:22 eftir Fyxi (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Francisco Tárrega einhvern tíma fyrir 1900.

Francisco de Asís Tárrega y Eixea (21. nóvember 1852 – 15. desember 1909), yfirleitt einfaldlega nefndur Francisco Tárrega var spænskt tónskáld og gítarleikari sem tilheyrði rómantíska tímabilinu. Tárrega samdi sum af þekktustu gítarverkum allra tíma eins og Recuerdos de la Alhambra og Capricho arabe.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.