Fara í innihald

Mosvallahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 24. nóvember 2023 kl. 16:27 eftir Steinninn (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2023 kl. 16:27 eftir Steinninn (spjall | framlög) (bætti við korti)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Mosvallahreppur á árunum 1922-1996
Mosvallahreppur til ársins 1922

Mosvallahreppur var hreppur í Önundarfirði í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við bæinn Mosvelli.

Árið 1922 var hreppnum skipt í tvennt, sunnan fjarðar hét áfram Mosvallahreppur, en norðan hans Flateyrarhreppur. Hinn 1. júní 1996 sameinuðust Mosvallahreppur og Flateyrarhreppur á ný auk fjögurra annarra sveitarfélaga: Ísafjarðarkaupstaðar, Mýrahrepps, Suðureyrarhrepps og Þingeyrarhrepps, undir nafninu Ísafjarðarbær.

Jarðir í Mosvallahreppi árið 1858:

  • Mosdalur
  • Kirkjuból í Valþjófsdal
  • Dalshús
  • Túnga
  • Grafargil
  • Þorfinnstaðir
  • Hjarðardalur ytri
  • Hjarðardalur innri
  • Þórustaðir
  • Holt í Önundarfirði
  • Vaðlar
  • Tröð
  • Kirkjuból í Bjarnadal
  • Mosvellir
  • Vífilsmýrar
  • Hóll í Firði
  • Túnga í Firði
  • Hafurshestur
  • Hesthús efri
  • Hesthús neðri
  • Efstaból
  • Kroppstaðir
  • Kirkjuból í Korpudal
  • Kirkjubólshús
  • Tannanes
  • Veðrará innri
  • Veðrará ytri
  • Breiðadalur fremri
  • Breiðadalur neðri
  • Selakirkjuból
  • Kaldá
  • Hóll á Hvylftarströnd
  • Garðar
  • Hvylft
  • Eyri
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.