Fara í innihald

Kosningar á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 6. júlí 2024 kl. 12:15 eftir Bjarki S (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. júlí 2024 kl. 12:15 eftir Bjarki S (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Á Íslandi eru almennar kosningar haldnar til að velja forseta lýðveldisins, Alþingi og sveitastjórnir. Venjan er að hafa kosningar á 4 ára fresti.