Fara í innihald

Ridge Canipe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 10. júlí 2024 kl. 02:05 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2024 kl. 02:05 eftir Snaevar-bot (spjall | framlög) (Kvikmyndir og sjónvarp: Gera töflu kleift að breyta lit í dökku þema, -white-space:nowrap (v/ farsíma) using AWB)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Ridge Canipe
FæddurRidge Yates George Canipe
13. júlí 1994 (1994-07-13) (30 ára)
Ár virkur2003 -
Helstu hlutverk
Ungur J.R. í Walk the Line
Ungur Dean Winchester í Supernatural
Álfur nr. 2 í The Santa Clause 3: The Escape Clause

Ridge Canipe (fæddur Ridge Yates George Canipe 13. júlí, 1994) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Walk the Line og Supernatural.

Canipe er fæddur og upp alinn í Kaliforníu og byrjaði hann leiklistarferill sinn fimm ára gamall. [1]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Canipe var árið 2003 í Lucky. Síðan þá hefur hann komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Angel, Drake & Josh, CSI: Crime Scene Investigation og Desperate Housewives.

Canipe var með gestahlutverk sem ungur í Dean Winchester í Supernatural frá 2006-2007.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Canipe var árið 2006 í Bad New Bears. Síðan þá hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Danika, The Santa Clause 3: The Escape Clause, The Express og A Single Man.

Árið 2005 lék hann yngri útgáfuna af Johnny Cash í Walk the Line.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2005 Bad News Bears Toby Whitewood
2005 Walk the Line Ungur Johnny Cash
2006 Danika Brian Merrick
2006 Zoom Eineltishrelir
2006 The Santa Clause 3: The Escape Clause Álfur nr. 2
2007 Music Within Ungur Richard
2008 The Express Klíkuforingi
2009 Tom Cool Tom, átta ára
2009 Life Is Hot in Cracktown Willy
2009 A Single Man Ungur strákur
2011 A Warrior´s Heart Keegan Sullivan
2013 Guests Lítill maður
2013 All American Christmas Carol Aðstoðarmaður á sviði
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2003 Lucky Ungur Michael Þáttur: Leaving Las Vegas
2004 Cold Case Tim Barnes Þáttur: Glued
2004 Angel Tommy Þáttur: Smile Time
2004 The District Ungur Jack Mannion Þáttur: On Guard
2006 Drake & Josh Neil Þáttur: Megan´s New Teacher
2006 CSI: Crime Scene Investigation Lucas Hanson Þáttur: Burn Out
2005-2007 Desperate Housewives Danny Farrell 2 þættir
2007 Pictures of Hollis Woods Steven Regan Sjónvarpsmynd
2006-2007 Supernatural Ungur Dean Winchester 2 þættir
2009 Outnumbered Kyle Embry ónefndir þættir

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Young Artist verðlaunin

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]