Fara í innihald

Zabajkalfylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 02:08 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. ágúst 2024 kl. 02:08 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) (Skipti út Map_of_Russia_-_Zabaykalsky_Krai.svg fyrir Mynd:Map_of_Russia_(2014–2022)_-_Zabaykalsky_Krai.svg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: since using pre-2022 borders, added years.).)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Tsabajkalfylki innan Rússlands

Zabajkalfylki (rússnesku: Забайкальский край, Zabaikal'skii kray) er landshluti (край, opinberlega frá 1. mars 2008) innan Rússneska sambandsríkisins og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er Tsjita. Íbúafjöldi var 1,107,107 árið 2010.

  Þessi Rússlandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.