Fara í innihald

Ísafjarðarbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. júlí 2007 kl. 13:05 eftir Jóna Þórunn (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. júlí 2007 kl. 13:05 eftir Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ísafjarðarbær
Skjaldarmerki Ísafjarðarbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarÍsafjörður (íb. 2.742)
Þingeyri (íb. 320)
Suðureyri (íb. 300)
Flateyri (íb. 335)
Hnífsdalur (íb. 255)
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriHalldór Halldórsson
Flatarmál
 • Samtals2.380 km2
 • Sæti15. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.797
 • Sæti17. sæti
 • Þéttleiki1,6/km2
Póstnúmer
400, 401, 410, 425, 430, 470, 471
Sveitarfélagsnúmer4200
Vefsíðahttp://www.isafjordur.is

Ísafjarðarbær (66°04'N 23°09'W) varð til sem sveitarfélag 1. júní 1996 þegar sex sveitarfélög á Vestfjörðum sameinuðust í eitt. Þau voru, í stafrófsröð: Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrahreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur. Helstu þéttbýlisstaðir sveitarfélagsins eru Ísafjörður (sem er jafnframt stærsta þéttbýli á Vestfjörðum), Hnífsdalur, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er Halldór Halldórsson.