Fara í innihald

Ísafjarðarbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 29. mars 2008 kl. 02:56 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. mars 2008 kl. 02:56 eftir CommonsDelinker (spjall | framlög) (Skráin Skjaldarmerki_Isafjardar.png var fjarlægð og henni eytt af Commons af Maxim.)
Ísafjarðarbær
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarÍsafjörður (íb. 2.742)
Þingeyri (íb. 320)
Suðureyri (íb. 300)
Flateyri (íb. 335)
Hnífsdalur (íb. 255)
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriHalldór Halldórsson
Flatarmál
 • Samtals2.380 km2
 • Sæti15. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.797
 • Sæti17. sæti
 • Þéttleiki1,6/km2
Póstnúmer
400, 401, 410, 425, 430, 470, 471
Sveitarfélagsnúmer4200
Vefsíðahttp://www.isafjordur.is

Ísafjarðarbær (66°04'N 23°09'W) varð til sem sveitarfélag 1. júní 1996 þegar sex sveitarfélög á Vestfjörðum sameinuðust í eitt. Þau voru, í stafrófsröð: Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrahreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur. Helstu þéttbýlisstaðir sveitarfélagsins eru Ísafjörður (sem er jafnframt stærsta þéttbýli á Vestfjörðum), Hnífsdalur, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar er Halldór Halldórsson.