Old Trafford
Útlit
Old Trafford | |
---|---|
Leikhús Draumanna | |
Staðsetning | Manchester, England |
Byggður | 1909 |
Opnaður | 19. febrúar 1910 |
Eigandi | Manchester United |
Yfirborð | Gras |
Byggingakostnaður | £60m GBP |
Arkitekt | Archibald Leitch |
Notendur | |
Manchester United (1910-nú) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 76.212 |
Stæði | 0 |
Old Trafford er heimavöllur enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Pláss er fyrir allt að 76.212 áhorfendur, sem gerir hann að nærst stærsta knattspyrnuvelli Englands. Old Trafford hefur verið heimavöllur Manchester United allt frá árinu 1910, en hann var fyrst tekinn í notkunn þann 19. febrúar.