Fara í innihald

Old Trafford

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 12. ágúst 2010 kl. 15:03 eftir Fridrikha (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2010 kl. 15:03 eftir Fridrikha (spjall | framlög)


Old Trafford
Leikhús Draumanna

Staðsetning Manchester, England
Byggður1909
Opnaður 19. febrúar 1910
Eigandi Manchester United
YfirborðGras
Byggingakostnaður£60m GBP
ArkitektArchibald Leitch
Notendur
Manchester United (1910-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti76.212
Stæði0

Old Trafford er heimavöllur enska knattspyrnuliðsins Manchester United. Pláss er fyrir allt að 76.212 áhorfendur, sem gerir hann að nærst stærsta knattspyrnuvelli Englands. Old Trafford hefur verið heimavöllur Manchester United allt frá árinu 1910, en hann var fyrst tekinn í notkunn þann 19. febrúar.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Snið:Tengill ÚG