ENSEMBL
Útlit
Ensembl er samvinnuverkefni EMBL-EBI og Wellcome Trust Sanger Institute. Þetta er gagnagrunnur sem inniheldur upplýsingar um erfðamengi hryggdýra og annarra tvíkjarna tegunda, og eru þessar upplýsingar aðgengilegar á vefnum. Aðalhugmyndin með þessu verkefni samtvinna og setja fram með myndrænum hætti röð genum og önnur erfðafræðileg gögn, heimildir og upplýsingar. Vefsíðan inniheldur öflugt kerfi Biomart til að finna og hlaða niður hluta gagnagrunnsins, fyrir afmarkaðar rannsóknir.
Lykill að erfðamengjafræði
- Skrifað af nemendum og kennurum í Erfðamengjafræði (LÍF524G og LÍF120F) við Líf og umhverfisvísindadeild HÍ, haustið 2010.