Fara í innihald

Ísafjarðarbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Ísafjarðarbær
Flateyri
Flateyri
Skjaldarmerki Ísafjarðarbæjar
Staðsetning Ísafjarðarbæjar
Staðsetning Ísafjarðarbæjar
Hnit: 66°04′N 23°09′V / 66.067°N 23.150°V / 66.067; -23.150
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
Þéttbýliskjarnar
Stjórnarfar
 • BæjarstjóriArna Lára Jónsdóttir
Flatarmál
 • Samtals2.380 km2
 • Sæti15. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals3.797
 • Sæti17. sæti
 • Þéttleiki1,6/km2
Póstnúmer
400, 401, 410, 425, 430, 470, 471
Sveitarfélagsnúmer4200
Vefsíðaisafjordur.is

Ísafjarðarbær er sveitarfélag á Vestfjörðum. Helstu þéttbýliskjarnar sveitarfélagsins eru:

Sveitarfélagið varð til 1. júní 1996 með sameiningu sex sveitarfélaga á Vestfjörðum, þau voru: Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrahreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur.

Sundlaugar

Fjórar sundlaugar eru innan sveitafélags Ísafjarðarbæjar: Sundhöllin á Ísafirði, Sundlaugin á Flateyri, Sundlaugin á Þingeyri og Sundlaugin á Suðureyri.

Íþróttir

Íþróttafélagið Vestri var stofnað árið 2016.

Svipmyndir