Fara í innihald

Boxviður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Buxus sempervirens
Fullvaxið afbrigði
Fullvaxið afbrigði
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
Ættbálkur: Buxales
Ætt: Buxaceae
Ættkvísl: Buxus
Tegund:
B. sempervirens

Tvínefni
Buxus sempervirens
L.
Lauf.

Boxviður eða fagurlim (fræðiheiti: Buxus sempervirens) er sígrænn runni eða lítið tré með litlum laufblöðum. Runnann má forma á ýmsa vegu með klippingu. Á Íslandi er boxviður viðkvæmur og sumir mæla með því að hafa hann utandyra frá vori til hausts en yfir veturinn í óupphituðum gróðurskála. Hins vegar getur hann lifað íslenskan vetur en hætta er þó á kali á laufi snemma árs.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.