Fara í innihald

DAX

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Verðið borð

DAX er þýsk hlutabréfavísitala yfir 30 stærstu fyrirtækin í kauphöllinni í Frankfurt. Mælingar á vísitölunni hófust 1. júlí 1988 og var upphafsgildi hennar 1000.

Fyrirtæki

Það eru 30 fyrirtæki í vísitölunni, en eru þau í stafrófsröð:

Nafn Vægi
adidas 1,22%
Allianz 7,34%
BASF 5,62%
Bayer 7,06%
Beiersdorf 0,75%
BMW 1,63%
Commerzbank 0,96%
Daimler 5,37%
Deutsche Bank 3,53%
Deutsche Börse 2,44%
Deutsche Lufthansa 1,13%
Deutsche Post 2,22%
Deutsche Postbank 0,23%
Deutsche Telekom 7,39%
E.ON 10,00%
Fresenius Medical Care 1,43%
Henkel 0,93%
Infineon 0,11%
K+S 1,14%
Linde 2,26%
MAN 0,82%
Merck 0,90%
Metro 0,72%
Munich RE 5,08%
RWE 5,73%
Salzgitter 0,42%
SAP 5,08%
Siemens 9,83%
ThyssenKrupp 1,38%
Volkswagen 7,28%