Fara í innihald

Efsta deild karla í knattspyrnu 1934

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Árið 1934 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 23. skipti. KR vann sinn 9. titil. Fimm lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur, Valur og ÍBV.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 KR 4 3 1 0 12 5 +7 7
2 Valur 4 3 0 1 23 5 +18 6
3 Fram 4 2 1 1 11 5 +6 2
4 ÍBV 4 1 0 3 5 15 -10 2
5 Víkingur 4 0 0 4 4 25 -21 0

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

Allir leikirnir voru leiknir á Melavellinum

Úrslit (▼Heim., ►Úti)
Fram 1-1 1-2 6-1 3-1
KR 3-2 3-1 5-1
Valur 13-1 6-0
Víkingur 1-3
ÍBV
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Fróðleikur

  • Skoruð voru 55 mörk, eða 5,50 mörk að meðaltali í leik.
  • Valsmenn unnu stærsta sigur sem hefur unnist á Íslandsmóti þegar þeir lögðu Víkinga 13-1 á Melavellinum
  • Rúmlega 2000 áhorfendur mættu á úrslitaleik KR og Vals föstudagskvöldið 15. júní
  • Framherjar KR, Þorsteinn Einarsson (Steini Mosi), Hans Kragh og Gísli Guðmundsson voru yfirburðarmenn á þessum árum, en KR varð Íslandsmeistari 7 sinnum á 9 árum, 1926-1934. Saman voru þeir kallaðir „KR-tríóið“.
Sigurvegari úrvalsdeildar 1934
KR
KR
9. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild 1933
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1935
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland
Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA   Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Heimild

http://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html