Fara í innihald

Flateyrarhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Flateyrarhreppur

Flateyrarhreppur var hreppur í Vestur-Ísafjarðarsýslu, kenndur við Flateyri við Önundarfjörð.

Hreppurinn varð til árið 1922 þegar Mosvallahreppi var skipt í tvennt. Hinn 1. júní 1996 sameinaðist Flateyrarhreppur 5 öðrum sveitarfélögum á Vestfjörðum: Ísafjarðarkaupstað, Mosvallahreppi, Mýrahreppi, Suðureyrarhreppi og Þingeyrarhreppi, undir nafninu Ísafjarðarbær.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.