Fara í innihald

Interpol

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.

Interpol (stendur fyrir International Criminal Police Organization) eða Alþjóðalögreglan er alþjóðastofnun sem var stofnuð árið 1923 til að auðvelda alþjóðlegt samstarf á sviði löggæslu og rannsókna sakamála. Stofnunin er þriðja stærsta alþjóðastofnun heims á eftir Sameinuðu þjóðunum og Alþjóðaknattspyrnusambandinu með 186 aðildarríki. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Lyon í Frakklandi.

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.