Fara í innihald

Litningsendi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Litningar úr manni. Litningsendarnir litast ljósir á þessarri mynd.

Litningsendi[1][2], einnig kallaður telómer eða oddhulsa[3] er kirnaröð á enda línulegra litninga. Röðin samanstendur af TTAGGG endurtekinni nokkur þúsund sinnum. Litningsendinn ver erfðaupplýsingar litningsins gegn skaða sem annars yrði vegna þess að litningurinn styttist við hverja afritun.[3]

Heimildir

  1. Orðið „litningsendi“ (á ensku telomere) í Orðabanka íslenskrar málstöðvar
  2. Máfarannsóknum lokið sumarið 2005[óvirkur tengill] á Náttúrustofu Reykjaness („Skoðaður var partur af DNA sem kallast “telomere” litningsendi.“
  3. 3,0 3,1 „Hvað er telómerasi og hver eru áhrif hans á öldrun?“. Vísindavefurinn.