Fara í innihald

Cakile maritima

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fjörukál

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Eudicotidae
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Cakile
Tegund:
C. maritima

Tvínefni
Cakile maritima
Scop.
Occurrence data from GBIF[1]
Occurrence data from GBIF[1]
Samheiti
Synonyms
  • Bunias americana Raf.
  • Bunias cakile L.
  • Bunias littoralis Salisb.
  • Bunias ovalis Viv.
  • Cakile aegyptia (L.) Spreng.
  • Cakile aegyptiaca Willd.
  • Cakile bauhini Jord.
  • Cakile cakile (L.) H.Karst.
  • Cakile crenata Jord.
  • Cakile cyrenaica Spreng.
  • Cakile edentula Jord.
  • Cakile hispanica L'Hér. ex DC.
  • Cakile hispanica Jord.
  • Cakile latifolia (Desf.) Poir.
  • Cakile littoralis Jord.
  • Cakile monosperma Lange
  • Cakile pinnatifida Stokes
  • Cakile serapionis Gaertn.
  • Cakile sinuatifolia Stokes
  • Crucifera cakile (L.) E.H.L.Krause
  • Isatis aegyptia L.
  • Isatis pinnata Forssk.
  • Rapistrum cakile (L.) Crantz
  • Rapistrum maritimum (Scop.) Bergeret

Fjörukál (fræðiheiti: Cakile maritima[2]) er einær planta af krossblómaætt. Fjörukál er gömul matjurt og er með mikið kálbragð. Fjörukál vex við sjó, einkum á vesturlandi. [3] Nokkrar líkur eru á því að það fjörukál sem vex á Íslandi sé af tegundinni C. arctica.[4][5]

Fræ og fræbelgir fjörukáls

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Cakile maritima GBIF.org (28 November 2018) GBIF Occurrence Download https://doi.org/10.15468/dl.h2gy2e
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 9 júlí 2024.
  3. Hörður Kristinsson. „Fjörukál- Cakile maritima“. Sótt júlí 2024.
  4. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 9 júlí 2024.
  5. „Cakile arctica Pobed. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 9. júlí 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.