Haustbrúða
Útlit
(Endurbeint frá Callitriche hermaphroditica)
Haustbrúða | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Callitriche hermaphroditica L.[1] |
Haustbrúða (fræðiheiti: Callitriche hermaphroditica) er vatnajurt sem vex á kafi í grunnu vatni.[2] Blöðin eru mjó og jafnbreið (striklaga) og blómin eru í öxlum blaðanna.[3] Hún vex við suðurmörk norðurslóða og í tempraða beltinu.
Á Íslandi finnst haustbrúða í fáeinum vötnum, helst á hálendinu.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Callitriche hermaphroditica L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 1. febrúar 2021.
- ↑ Akureyrarbær. „Flóra Íslands“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 24. mars 2024.
- ↑ „Haustbrúða (Callitriche hermaphroditica) | Icelandic Institute of Natural History“. www.ni.is. Sótt 24. mars 2024.
- ↑ Hörður Kristinsson. „Flóra Íslands“. Sótt mars 2024.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Haustbrúða.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Callitriche hermaphroditica.