Fara í innihald

Korndrjóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Grasdrjóli)
Korndrjóli
Korndrjóli á rúgi í Þýskalandi.
Korndrjóli á rúgi í Þýskalandi.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Ponteskingar (Sordariomycetes)
Undirflokkur: Hypocreomycetidae
Ættbálkur: Trjábeðjubálkur (Hypocreales)
Ætt: Korndrjólaætt (Clavicipitaceae)
Ættkvísl: Claviceps
Tegund:
Korndrjóli (C. purpurea)

Tvínefni
Claviceps purpurea
(Fr.) Tul., 1853
Samheiti

Claviceps microcephala (Wallr.) Tul., 1853
Claviceps microcephala var. acus Desm., 1850
Claviceps microcephala var. microcephala (Wallr.) Tul., 1853
Claviceps purpurea var. agropyri Tanda, 1981
Claviceps purpurea var. purpurea (Fr.) Tul., 1853
Claviceps purpurea f. purpurea (Fr.) Tul., 1853
Claviceps purpurea f. secalis J. Krebs, 1936
Cordyceps microcephala (Wallr.) Berk. & Broome
Cordyceps purpurea (Fr.) Fr., 1849
Cordyceps purpurea var. acus Desm., 1850
Cordyceps purpurea var. purpurea (Fr.) Berk., 1849
Kentrosporium microcephalum Wallr., 1846
Sclerotium clavus DC., 1815
Spermoedia clavus (DC.) Fr., 1822
Sphacelia segetum Lév., 1827
Sphaeria entomorrhiza Schumach., 1803
Sphaeria purpurea Fr., 1823

Korndrjóli, meldrjóli eða grasdrjóli[1] (fræðiheiti: Claviceps purpurea) er korndrjólasveppur sem vex í kornaxi. Albert Hofmann rannsakaði þessa tegund af sveppum og fann þannig upp vímuefnið LSD.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.