Fara í innihald

Jere Burns

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jere Burns
FæddurJerald Eugene Burns
15. október 1954 (1954-10-15) (70 ára)
Ár virkur1970 -
Helstu hlutverk
Kirk Morris í Dear John
Jack Farrell í Something So Right
Wynn Duffy í Justified

Jere Burns (fæddur Jerald Eugene Burns, 15. október 1954) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Dear John, Something So Right og Justified.

Burns er fæddur og uppalin í Cambridge, Massachusetts. Útskrifaðist hann með BA-gráðu í bókmenntum frá Massachusetts-háskóla í Amherst og stundaði síðan nám við Tisch School of Arts við New York-háskólann

Burns hefur verið giftur þrisvar sinnum:

  • Melissa Burns frá 1982-199; þrjú börn.
  • Kathleen Kinmont frá 1998-1999.
  • Leslie Cohen frá 2008; eitt barn.

Burns hefur komið fram í leikritum á borð við Hairspray, After the Night and the Music[1], Diva[2] og Don Juan.[3]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Burns var árið 1970 í The Psychiatrist. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Crime Story, Down the Shore, Just Shoot Me, The Outer Limits, Las Vegas, The King of Queens, Psych, CSI: Crime Scene Investigation, Off the Map.

Árið 1988 þá var honum boðið hlutverk í Dear John sem Kirk Morris, sem hann lék til ársins 1992. Lék hann síðan í Something So Right sem Jack Farrell frá 1996-1998.

Burns hefur leikið stór gestahlutverk í þáttum á borð við Good Morning, Miami, Help Me Help You, Surviving Suburbia, Breaking Bad og Burn Notice.

Burn hefur síðan 2010 leikið Wynn Duffy í Justified.

Fyrsta kvikmyndahlutverk Stamile var árið 1986 í Touch and Go. Hefur han síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við Hit List, Greedy, Crocodile Dundee in Los Angeles og Otis.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1986 Touch and Go Levesque
1986 Let´s Get Harry Washington aðstoðarmaður
1989 Hit List Jared Riley
1989 Wired Lou Connors
1994 Greedy Glen
1997 Santa Fe Dr. Dan Yates
1998 My Giant Weller, kvikmyndaleikstjóri
2001 Crocodile Dundee in Los Angeles Arnan Rothman
2002 Mother Ghost Cemetary Anget
2002 New Suit Dixon Grain
2005 What´s Up, Scarlet Ben Zabrinski
2008 Otis Fulltrúinn Hotchkiss
2009 2:13 Jeffrey
2011 Prom Skólastjórinn Dunnan
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1970 The Psychiatrist Steve, meðlimur hópameðferðar Þáttur: God Bless the Children (Pilot)
1984 Hill Street Blues James Fitzsimmons 2 þættir
1984 ABC Afterschool Specials Hal Þáttur: Mom´s on Strike
1985 Street Hawk Eddie Watson Þáttur: Fire on the Wing
1985 Hunter Greg Jones Þáttur: The Beach Boy
1986 Remington Steele Rick Badham Þáttur: Steele on the Air
1986 CBS Schoolbreak Special Bróðirinn Vinnie Þáttur: God, the Universe & Hot Fudge Sundaes
1986 The Last Precinct ónefnt hlutverk Þáttur: Pilot
1987 Crime Story ónefnt hlutverk Þáttur: Little Girl Lost
sem Jere Burns II
1987-1988 Max Headroom Breughel 4 þættir
1988 Jake and the Fatman Kevin Barry Þáttur: I Guess I´ll Have to Change My Plan
1989 Turn Back the Clock William Hawkins Sjónvarpsmynd
1990 Perry Mason: The Case of the Defiant Daughter Cliff Bartell Sjónvarpsmynd
1991 The Gambler Returns: The Luck of the Draw Cade Dalton Sjónvarpsmynd
1988-1992 Dear John Kirk Morris 90 þættir
1993 Down the Shore ónefnt hlutverk Þáttur: A Married Man
1993 Bob Peter Schmidt 8 þættir
1994-1995 The Mommies Tom Booker 18 þættir
1995 Eye of the Stalker Stephen Primes Sjónvarpsmynd
1996 The Secret She Carried Lewis Snow Sjónvarpsmynd
1996-1998 Something So Right Jack Farrell 37 þættir
1998 Fantasy Island Pete Collins Þáttur: We´re Not Worthy
1999 Vengeance Unlimited Steven Jensen Þáttur: Friends
1999 Just Shoot Me Roy Þáttur: Nina´s Choice
1999 Road Rage Eddie Madden Sjónvarpsmynd
1999 Odd Man Out Bob Þáttur: What About Bob?
2000 Life-Size Ben Stuart Sjónvarpsmynd
2000 Twice in a Lifetime Thomas ´Tom´ Lasky/Tom heimilislausmaður Þáttur: The Trouble with Harry
2000 For Your Love Andy Winston Þáttur: The Talented Mr. Ripoff
2000 Cover Me: Based on the True Life of an FBI Family Kerry Fever Þáttur: The Fever Flip
2000 Touched by an Angel Sam Þáttur: Legacy
2001 The Outer Limits Jake Worthy Þáttur: The Vessel
???? State of Grace Chip Wheeler Þáttur: Sophisticated Ladies
2002 Sabrina, the Teenage Witch Gabriel Þáttur: Time After Time
2002 Family Law John Carruthers Þáttur: Big Brother
2002-2004 Good Morning, Miami Frank Alfano 14 þættir
2005 8 Simple Rules....for Dating My Teenage Daughter Commissioner Þáttur: VolleyBrawl
2005 Las Vegas Dan Clayman Þáttur: One Nation, Under Surveillance
2005 All of Us Brian Goodman 3 þættir
2006 The War at Home Howard Þáttur: Snow Job
2006 The King of Queens Keith Þáttur: Hartford Wailer
2006 Will & Grace Maðurinn í gifsinu Þáttur: The Finale
2006 Dr. Vegas Lögfræðingar vinur Þáttur: Heal thyself
2006 Four Kings Dyravörðurinn Norman Þáttur: Upper West Side Story
2006-2007 Help Me Help You Michael 14 þættir
2004-2007 Kim Possible Mego 2 þættir
2006-2008 Boston Legal A.D.A. Joe Isaacs 2 þættir
2008 Psych Derek Ford Þáttur: Disco Didn´s Die. It Was Murdered
2008 According to Jim Jerry 2 þættir
2009 Trust Me ónefnt hlutverk Þáttur: You Got Chocolate in My Peanut Butter
2009 CSI: Crime Scene Investigation Dr. Shaw Þáttur: The Gone Dead Train
2009 Surviving Suburbia Dr. Jim 13 þættir
2010 Strange Brew Ted Sjónvarpsmynd
2010 The Geniuses Charlie Bodin Sjónvarpsmynd
2010 The Good Guys Patrick Drayton Þáttur: The Whistleblower
2011 Untitled Dan Goor Project George Foote Sjónvarpsmynd
2011 Retired at 35 Donald Þáttur: Pilot
2011 Love Begins Fótgetinn Holden Sjónvarpsmynd
2011 Off the Map Richie Salerno Þáttur: There´s Nothing to Fix
2010-2011 Breaking Bad Hópleiðtogi 4 þættir
2011 Burn Notice Anson Fullerton 9 þættir
2012 Hawaii Five-0 Spencer Madssen Þáttur: Popilikia
2010-2012 Justified Wynn Duffy 14 þættir
2013 Bates Model Jake Abernathy 4 þættir
Í frumvinnslu

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaun og tilnefningar

[breyta | breyta frumkóða]

Gemini verðlaunin

  • 2000: Tilnefndur sem besti leikari í gestahlutverki í dramaseríu fyrir Twice in a Lifetime.