Fara í innihald

Leonardo Bittencourt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Leonardo Bittencourt
Upplýsingar
Fullt nafn Leonardo Jesus Loureiro Bittencourt
Fæðingardagur 19. desember 1993 (1993-12-19) (31 árs)
Fæðingarstaður    Leipzig, Þýskaland
Hæð 1,71
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Werder Bremen
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2010-2012 Energie Cottbus 29(2)
2012-2013 Borussia Dortmund 5(1)
2013-2015 Hannover 96 57(5)
2015-2018 1. FC Köln 67(11)
2018-2020 TSG 1899 Hoffenheim 22(1)
2019-2020 Werder Bremen(Lán) 28(4)
2020- Werder Bremen 5(1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Leonardo Bittencourt (fæddur 19. desember 1993) er þýskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Werder Bremen

Persónulegt líf

[breyta | breyta frumkóða]

Faðir Leonardo er Brasilíski knattspyrnumaðurinn Franklin Bittencourt.