Fara í innihald

Rimaskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rimaskóli er grunnskóli í Reykjavík. Aðsetur skólans eru við Rósarima 11, 112 Reykjavík.

Skólastjórn

[breyta | breyta frumkóða]

Skólastjórnendur eru Þóranna Rósa Ólafsdóttir sem gegnir starfi skólastjóra, Marta Karlsdóttir sem er aðstoðarskólastjóri. Jóhanna Kristín Snævarsdóttir og Jóhann Þór Björgvinsson eru deildarstjórar. Fjöldi nemanda er um 505 í 26 bekkjardeildum, kennarar eru 50 og annað starfslið skólans er 25 manns.

  • „Rimaskóli“. Sótt 11. mars 2006.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.