Runnakerfill
Útlit
(Endurbeint frá Torilis japonica)
Runnakerfill | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning af runnakerfli
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Torilis japonica (Houtt.) DC.[1] | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Listi
|
Runnakerfill (fræðiheiti Torilis japonica[2]) er ein- eða tvíær jurt af sveipjurtaætt. Hún er ættuð frá Evrasíu og Miðjarðarhafsströnd Afríkuu en er talin illgresi og ágeng tegund í N-Ameríku. Á Íslandi er hún sjaldgæfur slæðingur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ DC. (1830) , In: Prodr. 4: 219
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 53562579. Sótt 21. september 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Runnakerfill.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Torilis japonica.