Fara í innihald

Ferhyrningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 24. nóvember 2022 kl. 21:36 eftir JoergenB (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2022 kl. 21:36 eftir JoergenB (spjall | framlög) (+fl)
(breyting) ← Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Ferhyrningur er safnheiti yfir flöt með fjögur horn, m.ö.o. tvívíð rúmmynd með fjórum hornum með hornasummuna 360°. Rétthyrningur er ein tegund ferhyrnings, en öll fjögur horn hans eru 90°. Ekki má rugla ferhyrningi saman við ferning en ferningur er samt sem áður ferhyrningur, en ferningur ekki safnheiti yfir eitt né neitt, heldur viss tegund af ferhyrningi.

Ýmsar tegundir ferhyrninga

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.