Fara í innihald

Rétthyrningur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Rétthyrningur er ferhyrningur með öll fjögur horn 90°. Allir rétthyrningar eru jafnframt samsíðungar. Ferningur er rétthyrningur með jafnar hliðar.

Flatarmál rétthyrnings er grunnur sinnum hæð.

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.