Fara í innihald

A.J. Buckley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
A.J. Buckley
A.J. Buckley 2020
A.J. Buckley 2020
Upplýsingar
FæddurAaron John Buckley
9. febrúar 1978 (1978-02-09) (46 ára)
Ár virkur1994 -
Helstu hlutverk
Ed Zeddmore í Supernatural og Ghostfacers
Adam Ross í CSI: NY

A.J. Buckley (fæddur Aaron John Buckley, 9. febrúar 1978) er írskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural, Ghostfacers og CSI: NY.

Einkalíf

A.J. fæddist í Dyflinn á Írlandi. Fjölskylda hans fluttist til White Rock, Breska Kólumbía í Kanada frá Írlandi þegar hann var sex ára.[1].

Buckley spilar á trommur í frítíma sínum. Hann er lesblindur.

Ferill

Buckley byrjaði feril sinn sem unglingur í sjónvarpsþættinum The Odyssey.[2][3].

Árið 2005 þá var honum boðið hlutverk Adam Ross í CSI: NY, sem átti aðeins að vera gestahlutverk en í lok seríu þrjú þá var hann gerður einn af aðalleikurum þáttarins.

Lék Ed Zeddmore í Supernatural og internetþættinum Ghostfacers.

Buckley hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The X-Files, NYPD Blue, Bones og CSI: Crime Scene Investigation.

Hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Disturbing Behavior, The In Crowd, Happy Feet, You Did What? og Skateland.

Kvikmyndir og sjónvarp

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1998 Disturbing Behavior Charles ´Chug´ Roman
1999 Deal of a Lifetime Axe
1999 Hôhokekyo tonari no Yamada-kun Talaði inn á
1999 Random Acts of Violence Neil
1999 Convergence Stanley Kobus
2000 The In Crowd Wayne
2001 The Forsaken Mike
2001 XCU: Extreme Close Up Terrence ´T-Bone´ Tucker
2001 Extreme Days Will Davidson
2002 Scream at the Sound of the Beep Peter
2002 10:30 Check-Out Alex
2002 Blue Car Pat
2002 Witchcraft Howie
2002 Girl Fever Jesse sem AJ Buckley
2002 Nightstalker Somo
2004 In Enemy Hands Læknir á U.S.S. Swordfish
2004 Roomies Reno
2005 Why Don´t You Dance? ónefnt hlutverk
2005 F: Ohhh, the Agony of Da-Feet Starfsmaður í skóverslun
2006 Jimmy and Judy Buddy
2006 You Did What? Greg Porter
2006 Happy Feet Talaði inn á
2007 The Last Sin Eater Angor Forbes
2007 The Box Danny Schamus
2010 Skateland Teddy
2010 Christmas Mail Matt Sanders
2010 Man and Woman Jeff Í eftirvinnslu
2011 AppleBox Aaron Burnaby - Kvikmyndaleikstjóri Kvikmyndatökum lokið
2011 Zombie Hamlet Marvin Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1994 The Disappearance of Vonnie Robbie Sjónvarpsmynd
1995 Are You Afraid of the Dark? Lonnie Þáttur: The Tale of the Manaha
sem Alan Buckley
1996 The X-Files Gaurinn Þáttur: War of the Coprophages
1997 Millennium Josh Comstock Þáttur: Weeds
1997 North of 60 Ricky Þáttur: Ghosts
1998 Night Man ónefnt hlutverk Þáttur: It Came from Out of the Sky
1999 In a Class of His Own Jake Matteson Sjónvarpsmynd
2000 NYPD Blue Roger Lundquist Þáttur: Goodbye Charlie
2001 Murphy´s Dozen Sean Murphy Sjónvarpsmynd
2001 Motocrossed Jimmy Bottles Sjónvarpsmynd
2001 Jack & Jill Mitch Þáttur: ...And Nothing But the Truth
2002 Haunted Biran Hewitt Þáttur: Grievous Angels
2003 Without a Trace Richie Dobson Þáttur: Underground Railroad
2003 The District Gaines Þáttur: The Kindness of Strangers
2004 The Collector Bill Diggs Þáttur: The Old Man
2004 CSI: Crime Scene Investigation Ted Martin Þáttur: Crow´s Feet
2005 Fat Actress Afleysingarmaður McG´s Þáttur: Charlies Angels or Too Poopes to Pop
2005 Manticore Pvt. Sulley Sjónvarpsmynd
2007 Bones Dan Þáttur: The Glowing Bones in ´The Old Stone House´
2007 Entourage Dave Þáttur: Snow Job
2008-2009 Wolverina and the X-Men Mortimer Toynbee 4 þættir
2009 The Super Hero Squad Show Toad
talaði inn á
4 þættir
2006-2010 Supernatural Ed Zessmore 4 þættir
2010 Ghostfacers Ed Zeddmore 10 þættir
2005- CSI: NY Adam Ross 114 þættir
2011 Talent: The Casting Call Marcus 9 þættir
2011 The Doomsday Scrolls Eric Fox Sjónvarpsmynd

Tilvísanir

  1. Levine, Sheri (26. janúar 2009). „A.J. Buckley's blinding fans with science“. Canwest News Service. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. nóvember 2012. Sótt 11. febrúar 2009.
  2. „A.J. Buckley--CSI: NY“. CTV Globe Media. 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 11. febrúar 2009.
  3. De Leon, Kris (22. ágúst 2007). „A.J. Buckley Becomes a Regular on 'CSI: NY'. Sótt 11. febrúar 2009.

Heimildir

Tenglar