Fara í innihald

A.J. Buckley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
A.J. Buckley
A.J. Buckley 2020
A.J. Buckley 2020
Upplýsingar
FæddurAaron John Buckley
9. febrúar 1978 (1978-02-09) (46 ára)
Ár virkur1994 -
Helstu hlutverk
Ed Zeddmore í Supernatural og Ghostfacers
Adam Ross í CSI: NY

A.J. Buckley (fæddur Aaron John Buckley, 9. febrúar 1978) er írskur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum Supernatural, Ghostfacers og CSI: NY.

A.J. fæddist í Dyflinn á Írlandi. Fjölskylda hans fluttist til White Rock, Breska Kólumbía í Kanada frá Írlandi þegar hann var sex ára.[1].

Buckley spilar á trommur í frítíma sínum. Hann er lesblindur.

Buckley byrjaði feril sinn sem unglingur í sjónvarpsþættinum The Odyssey.[2][3].

Árið 2005 þá var honum boðið hlutverk Adam Ross í CSI: NY, sem átti aðeins að vera gestahlutverk en í lok seríu þrjú þá var hann gerður einn af aðalleikurum þáttarins.

Lék Ed Zeddmore í Supernatural og internetþættinum Ghostfacers.

Buckley hefur verið gestaleikari í sjónvarpsþáttum á borð við: The X-Files, NYPD Blue, Bones og CSI: Crime Scene Investigation.

Hann hefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Disturbing Behavior, The In Crowd, Happy Feet, You Did What? og Skateland.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1998 Disturbing Behavior Charles ´Chug´ Roman
1999 Deal of a Lifetime Axe
1999 Hôhokekyo tonari no Yamada-kun Talaði inn á
1999 Random Acts of Violence Neil
1999 Convergence Stanley Kobus
2000 The In Crowd Wayne
2001 The Forsaken Mike
2001 XCU: Extreme Close Up Terrence ´T-Bone´ Tucker
2001 Extreme Days Will Davidson
2002 Scream at the Sound of the Beep Peter
2002 10:30 Check-Out Alex
2002 Blue Car Pat
2002 Witchcraft Howie
2002 Girl Fever Jesse sem AJ Buckley
2002 Nightstalker Somo
2004 In Enemy Hands Læknir á U.S.S. Swordfish
2004 Roomies Reno
2005 Why Don´t You Dance? ónefnt hlutverk
2005 F: Ohhh, the Agony of Da-Feet Starfsmaður í skóverslun
2006 Jimmy and Judy Buddy
2006 You Did What? Greg Porter
2006 Happy Feet Talaði inn á
2007 The Last Sin Eater Angor Forbes
2007 The Box Danny Schamus
2010 Skateland Teddy
2010 Christmas Mail Matt Sanders
2010 Man and Woman Jeff Í eftirvinnslu
2011 AppleBox Aaron Burnaby - Kvikmyndaleikstjóri Kvikmyndatökum lokið
2011 Zombie Hamlet Marvin Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1994 The Disappearance of Vonnie Robbie Sjónvarpsmynd
1995 Are You Afraid of the Dark? Lonnie Þáttur: The Tale of the Manaha
sem Alan Buckley
1996 The X-Files Gaurinn Þáttur: War of the Coprophages
1997 Millennium Josh Comstock Þáttur: Weeds
1997 North of 60 Ricky Þáttur: Ghosts
1998 Night Man ónefnt hlutverk Þáttur: It Came from Out of the Sky
1999 In a Class of His Own Jake Matteson Sjónvarpsmynd
2000 NYPD Blue Roger Lundquist Þáttur: Goodbye Charlie
2001 Murphy´s Dozen Sean Murphy Sjónvarpsmynd
2001 Motocrossed Jimmy Bottles Sjónvarpsmynd
2001 Jack & Jill Mitch Þáttur: ...And Nothing But the Truth
2002 Haunted Biran Hewitt Þáttur: Grievous Angels
2003 Without a Trace Richie Dobson Þáttur: Underground Railroad
2003 The District Gaines Þáttur: The Kindness of Strangers
2004 The Collector Bill Diggs Þáttur: The Old Man
2004 CSI: Crime Scene Investigation Ted Martin Þáttur: Crow´s Feet
2005 Fat Actress Afleysingarmaður McG´s Þáttur: Charlies Angels or Too Poopes to Pop
2005 Manticore Pvt. Sulley Sjónvarpsmynd
2007 Bones Dan Þáttur: The Glowing Bones in ´The Old Stone House´
2007 Entourage Dave Þáttur: Snow Job
2008-2009 Wolverina and the X-Men Mortimer Toynbee 4 þættir
2009 The Super Hero Squad Show Toad
talaði inn á
4 þættir
2006-2010 Supernatural Ed Zessmore 4 þættir
2010 Ghostfacers Ed Zeddmore 10 þættir
2005- CSI: NY Adam Ross 114 þættir
2011 Talent: The Casting Call Marcus 9 þættir
2011 The Doomsday Scrolls Eric Fox Sjónvarpsmynd

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Levine, Sheri (26. janúar 2009). „A.J. Buckley's blinding fans with science“. Canwest News Service. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. nóvember 2012. Sótt 11. febrúar 2009.
  2. „A.J. Buckley--CSI: NY“. CTV Globe Media. 2008. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. maí 2012. Sótt 11. febrúar 2009.
  3. De Leon, Kris (22. ágúst 2007). „A.J. Buckley Becomes a Regular on 'CSI: NY'. Sótt 11. febrúar 2009.