Fara í innihald

Þríhyrningsójafna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þríhyrningsójafna (stundum kölluð þríhyrningaójafnan) er ójafna, sem segir að summa tveggja hliða þríhyrnings er stærri en lengd þriðju hliðarinnar. Framsetning, fyrir tölur:

|x +y| ≤ |x| + |y|,

þar sem x og y geta verið rauntölur, tvinntölur eða vigrar.

Fyrir sérhver tvö stök í firðrúmi (M,d) gildir:

d(a,b) ≤ d(a, c) + d(c,b),

þar sem a, b og c eru stök í (M,d).

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.