Fara í innihald

Þverhluti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þverhluti er annar hluti tvinntölu, z táknaður með eða Im(z). Hinn hlutinn kallast raunhluti. Tvinntala z, gefin á forminu z = x + iy, þar sem i er þvertala, hefur raunhluta x og þverhluta y. Reikna má þverhluta z með eftifarandi jöfnu:

þar sem er samoki z.