1031
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1031 (MXXXI í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 20. júlí - Hinrik 1. varð konungur Frakklands.
- Grettir Ásmundsson og Illugi bróðir hans voru vegnir í Drangey um sumarið.
- Steinn Þorgestsson varð lögsögumaður.
- Ólafur helgi var gerður að dýrlingi.
Fædd
- Matthildur Englandsdrottning, kona Vilhjálms bastarðar (d. 1083).
Dáin
- 20. júlí - Róbert 2. Frakkakonungur (f. 996).
- Grettir Ásmundsson.
- Illugi Ásmundsson.