1753
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1753 (MDCCLIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Skúli Magnússon leitaði eftir eftir styrk frá Danakonungi til að reisa betrunarhús, „sem tekið geti við ungum og hraustum umrenningum og beiningamönnum, sem renni um landið í hópum“. Það hús varð síðar að Stjórnarráðshúsinu.
- Gos varð í Grímsvötnum.
Fædd
Dáin
- 2. janúar - Ólafur Gíslason, biskup í Skálholti frá 1747 (f. 1691).
Opinberar aftökur
- Ólafur Guðvarðsson hengdur í Skagafirði fyrir þjófnað. [1]
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 17. febrúar - Hugmyndin um símskeyti kom fram í tímariti í Bretlandi.
- 1. maí - Carl Linnaeus hóf flokkun plantna undir Species Plantarum.
- 7. júní- Þjóðminjasafn Bretlands var stofnað.
- 7. júlí - Henry Pelham, forsætisráðherra Bretlands sendi landsstjórum nýlendna sinna í Ameríku aðvörun um að gæta að árásum Frakka og frumbyggja á þær.
- 12. nóvember - Spánarkonungur setti reglugerð um leiksýningar og siðgæði þeirra. Ósiðlegir og eggjandi dansar væru óæskilegir.
- Fornborgin Palmýra í Austurlöndum nær varð þekkt á Vesturlöndum eftir að ferðalangurinn Robert Wood gaf út rit um hana.
Fædd
- Jean-Pierre Blanchard, franskur uppfinningamaður.
Dáin
- George Berkeley, írskur heimspekingur.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.