Andrés 2. Ungverjakonungur
Útlit
| |||
Andrés 2.
| |||
Ríkisár | 1205–1235 | ||
Skírnarnafn | András | ||
Fæddur | c. 1177 | ||
ungverjaland | |||
Dáinn | 21. september 1235 | ||
Gröf | Egresklaustur | ||
Konungsfjölskyldan | |||
Faðir | Béla 3. | ||
Móðir | Agnes af Antioch | ||
Drottning | Gertrude af Meranía Yolanda af Courtenay Beatrice d'Este |
Andrés 2. Ungverjakonungur, einnig þekktur sem Andrés af Jerúsalem, var konungur Ungverjalands og Króatíu frá 1205 til 1235. Hann stjórnaði furstadæminu Galisíu frá 1188 til 1189/1190, og aftur frá 1208/1209 til 1235.