Fara í innihald

Asa Gray

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Asa Gray
Asa Gray um 1870
Fæddur18da nóvember 1810,
Sauquoit, New York
Dáinn30sta janúar 1888 (77 ára)
Cambridge, Massachusetts
ÞjóðerniBandarískur
StörfGrasafræði
Undirskrift

Asa Gray (18. nóvember 1810 – 30. janúar 1888) er talinn mikilvægasti ameríski grasafræðingur 18. aldar. Sem grasafræðiprófessor við Harvard í nokkra áratugi, heimsótti hann og skrifaðist á við marga helstu náttúrufræðinga þess tíma, meðal annars Charles Darwin, sem hafði mikið álit á honum.

Viðbótarlesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Sargent, Charles Sprague, ritstjóri (1889). Scientific Papers of Asa Gray. I. árgangur. New York: Houghton, Mifflin & Co.
  • Sargent, Charles Sprague, ritstjóri (1889). Scientific Papers of Asa Gray. II. árgangur. New York: Houghton, Mifflin & Co.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]