Bill Fagerbakke
Útlit
William Mark Fagerbakke (fæddur 4 október 1957) er bandarískur leikari. Hann er röddin fyrir Pétur Krossfisk í teiknimyndaseríunni Svampur Sveinsson á ensku, Michael Dauber Dybinski í sjónvarpsþáttinum Coach, og Marshall Eriksen’s faðir Marvin í How I Met Your Mother.