Fara í innihald

Eimreiðarhópurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eimreiðarhópurinn var hópur karla kenndur við tímaritið Eimreiðina sem boðaði hugmyndir frjálshyggju á Íslandi á áttunda áratugnum. Margir meðlimir hópsins urðu seinna meir áhrifamiklir í íslensku þjóðlífi og sem dæmi um það má nefna að þrír meðlimir hópsins, Þorsteinn Pálsson, Davíð Oddsson og Geir H. Haarde urðu seinna formenn Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherrar Íslands. Um leið voru þau áhrif sem hópurinn hafði mjög umdeild, einkum eftir að bankahrunið 2008 skall á, þegar sumir töldu að baráttumál hópsins hefðu átt sinn þátt í að valda hruninu.[1]

Meðal meðlima hópsins voru[2]:

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. nóvember 2009. Sótt 29. apríl 2012.
  2. Hannes Hólmsteinn Gissurarson. „Forsendur frjálshyggjubyltingarinnar“. Vísbending. 24 (49) (2006): 8.