Eitursnákar
Útlit
Eitursnákar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Undirættir og ættkvíslir | ||||||||||||||
Eitursnákar (fræðiheiti: Elapidae) eru eitraðar slöngur með grannan búk og lítinn haus og nokkrar þær banvænustu sem þekktar eru. Eitur þeirra er yfirleitt taugaeitur, sem getur lamað hjarta og lungnastarfsemi fórnarlambsins. Konungskóbra er stærsti eitursnákur og stærsta eiturslanga heims.
Sæslöngur (Hydrophiidae) eru gjarnan flokkaðar til eitursnáka, en sumar þeirra eru baneitraðar.
Dæmi
[breyta | breyta frumkóða]- Gleraugnaslöngur Naja
- Mömbur Dendroaspis
- Tæpanslöngur Oxyuranus