Fara í innihald

Ganga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Einfalt göngulag.

Ganga eða labb vísar til hægfara hreyfingu manns eða háfættra dýra þar sem fætur þeirra eru settir fram á víxl. Tvífætt dýr hafa alltaf einn fót á jörðinni en ferfætt dýr hafa tvo eða fleiri. Þetta kallast að ganga en einnig labba sem þó er oft talin öllu óvirðulegri sögn.[1]

Dýr með litlar fætur eru oft sögð skríða, s.s. skordýr.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Íslenskt mál; grein í Morgunblaðinu 1996
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.