Fara í innihald

Hérar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af asnahéra.
Evrópskur héri/brúnhéri (Lepus europaeus).
Höfðagráhéri.
Granada-héri.
Alaska-héri.
Japans-héri.

Hérar eru spendýr af ættkvíslinni Lepus og af ættinni Leporidae, þeirri sömu og kanínur. Búsvæði héra er í Afríku, Evrópu, Norður-Ameríku og Japanska eyjaklasanum. Ólíkt mörgum nagdýrum grafa þeir sig ekki niður og fæða ekki afkvæmin í holum og ólíkt kanínum eru þeir ekki haldnir sem húsdýr. Hraðskreiðustu hérar geta hlaupið á 50-64 km. hraða. Ýmsir menningarheimar borða héra. Þrátt fyrir nafnið er múshéri hvorki af sömu ættkvísl né ætt og hérar heldur af sama ættbálki.

32 skráðar tegundir:

Subgenus Macrotolagus

Subgenus Poecilolagus

Subgenus Lepus

Subgenus Proeulagus

Subgenus Eulagos

Subgenus Sabanalagus

Subgenus Indolagus

Subgenus Sinolagus

Subgenus Tarimolagus

Óflokkað

Fyrirmynd greinarinnar var „Hare“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 15. feb. 2017.