Fara í innihald

Heiltónsbil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Heiltónsbil er helmingi stærra en hálftónsbil og því næst minnsta tónbilið í díatónískri tónlist. Algengt er að melodíur eða sönglínur ferðist á milli nótna með heiltónsbilum en þá er talað um laglínan sé í skrefagangi.

Í uppbyggingu kirkjutóntegunda og þar á meðal dúrs og hreins molls eru aðeins notuð heil- og hálftónsbil, í öllum þeim tónstigum eru sjö nótur og á milli allra nótnanna heiltónsbil nema tvisvar á milli tveggja nótna er hálftónsbil.

Sjá nánar

[breyta | breyta frumkóða]