King Power Stadium
Útlit
The King Power Stadium | |
---|---|
Filbert Way | |
Staðsetning | Leicester, England |
Byggður | 2002 |
Opnaður | 2002 |
Eigandi | Leicester City F.C. |
Notendur | |
Leicester City F.C. (2002–) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 32.312 |
Stærð | |
105 x 68 metrar |
The King Power Stadium er knattspyrnuvöllur í Leicester á mið-Englandi og heimavöllur Leicester City. Völlurinn opnaði árið 2002 og er nefndur eftir versluninni King Power sem eigendur félagsins eiga. Árið 2018 lést eigandi vallarins Vichai Srivaddhanaprabha í þyrluslysi við leikvanginn þegar þyrlan tók á loft.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „The King Power Stadium“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. maí 2019.