Fara í innihald

Kurt Fuller

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kurt Fuller
Kurt Fuller
Kurt Fuller
Upplýsingar
FæddurCurtis Fuller
16. september 1953 (1953-09-16) (71 árs)
Ár virkur1984 -

Kurt Fuller (fæddur Curtis Fuller, 16. september 1953) er bandarískur leikari sem hefur komið fram í mörgum kvikmyndum, sjónvarpsþáttum og leikritum. Þekktastur er hann fyrir hlutverk sín í Wayne's World og Anger Management en einnig fyrir hlutverk sitt sem engillinn Zachariah í Supernatural.

Kurt er uppalinn í San Joaquin Valley sem er þekkt landbúnaðarsvæði í Kaliforníu. Fuller veiktist af leikarabakteríunni þegar hann var við háskólanám við UC Berkley, þar sem hann fékk gráðu í enskum bókmenntum. Eftir útskrift fluttist hann til Los Angeles með allt sem hann átti í skottinu á Dodge Cart bílnum sínum. Næstu tíu árin vann hann sem fasteignamiðlari á daginn og sviðleikari á kvöldin.

Kurt er giftur leikkonunni Jessica Hendra (dóttir höfundarins Tony Hendra) og saman eiga þau tvö börn.

Fyrsta stóra hlutverk hans var í sjónvarpsþættinum Wildside frá árinu 1985, þar sem hann lék Elliot Thogmorton og kom fram í sex þáttum. Síðan þá hefur hann komið jafnt og þétt sem gestaleikari í fjölmörgum sjónvarpsþáttum þar á meðal: Psych, Timecop,Capital News, Desperate Housewives, Boston Legal, Alias, CSI: Crime Scene Investigation, The 4400, House, The West Wing, Monk, Las Vegas, Malcolm in the Middle og Supernatural.

Fuller hefur unnið með mörgum af bestu leikstjórum Hollywood þar á meðal: Paul Schrader, Ridley Scott, Wim Wenders, Taylor Hackford, Mike Newell, Harold Ramis, Brian De Palma og Ivan Reitman. Helstu kvikmyndir hans eru: Auto Focus, Ray, Pushing Tin, The Jack Bull, Ghostbusters 2, Wayne´s World og Anger Management.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1987 The Running Man Tony
1988 Red Heat Rannsóknarlögreglumaður
1988 Miracle Mile Gerstead
1988 Elviar, Mistress of the Dark Mr. Glotter
1989 True Believer George Ballistics
1989 No Holds Barred Brell
1989 Ghosbusters II Jack Hardemeyer
1989 Under the Boardwalk Tortoise
1990 The Bonfire of the Vanities Pollard Browning
1991 Eve of Destruction Bill Schneider
1991 Bingo Lennie
1992 Wayne´s World Russell Finley
1993 Calendar Girl Arturo Gallo
1994 Reflections on a Crime Howard
1995 Just Looking Chuck
1995 Stuart Saves His Family Von Arks í réttarsal
1995 French Exit Stubin
1996 The Fan Bernie
1997 Moonbase Deckert
1998 Looking for Lola Dr. Gregory Hinson
1999 Pushing Tin Ed Clabes
1999 Diamonds Moses Agensky
2000 Scary Movie Lögreglustjóri
2002 Repli-Kate Forsetinn Chumley
2002 Joshua Presturinn Pat Hayes
2002 The New Guy Mr. Undine
2002 Auto Focus Werner Klemperer
2003 Anger Management Frank Head
2004 Ray Sam Clark
2005 Candor City Hospital ónefnt hlutverk
2005 Don´t Come Knocking Mr. Daily
2005 Civilization of Maxwell Bright Berdette
2005 I´m Not Gay DA
2006 Good Cop, Bad Cop Kramer
2006 Fist in the Eye Kramer
2006 The Pursuit of Happyness Walter Ribbon
2007 Mr. Woodcock Councilman Luke
2008 Superhero Movie Starfsmaður banka
2008 Major Movie Star Barry frændi
2009 Arrow Heads Wally
2010 BoyBand Earl Roberts
2010 The Prankster Decan Pecarino
???? Nailed Norm Í eftirvinnslu
2011 Midnight in Paris John Í eftirvinnslu
2012 The Silent Thief Howard Henderson Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1984 Knight Rider Kvikmyndatökumaður Þáttur: Speed Demons
1985 Wildside Elliot Thogmorton 6 þættir
1987 Warm Hearts, Cold Feet Roger Sjónvarpsmynd
1987 The Tortellis Yfirmaður Charo´s Þáttur: Coochie, Coochie
1987 Hooperman Frændi Eliots Þáttur: John Doe, We Hardly Knew Ye
1987 Sledge Hammer Alríkisfulltrúinn Bunion Þáttur: Hammer Hits the Rock
1987 Beverly Hills Buntz Harry Þáttur: Fit to Be Tied
1987-1988 Jake and the Fatman ónefn hlutverk 2 þættir
1988 Newhart Bill Dryden Þáttur: Would You Buy a Used Car from This Handyman
1988 The Van Dyke Show Steve Þáttur: Dick Stops Smoking
1988 227 Bosworth Duncan Þáttur: A Yen for Lester
1989 CBS Schoolbreak Special Peter Webster Þáttur: The Frog Girl
1990 Capital News Miles Plato Sjónvarpsmynd
1990 Capital News Miles Plato 13 þættir
1990 Hurricane Same Mr. Gower Sjónvarpsmynd
1990 Glory Days Walter Ayoob Þáttur: Whattya Wanna Do Tonight
1991 Shannon´s Deal ónefnt hlutverk Þáttur: Greed
1991 Stat Mickey Weller Þáttur: Psychosomatic
1991 Father Dowling Mysteries ónefnt hlutverk Þáttur: The Consulting Detective Mystery
1991 Quantum Leap Burt Rosencranz Þáttur: Nuclear Family – October 26, 1962
1991 Marilyn and Me Harry Lipton Sjónvarpsmynd
1992 Civil Wars ónefnt hlutverk Þáttur: Dirty Pool
1992 Stormy Weathers Ernie Horshack Sjónvarpsmynd
1992 The Heart of Justice Dr. Leonard Sjónvarpsmynd
1992 Laurie Hill Dr. Spencer Kramer 8 þættir
1993 Relentless: Mind of a Killer Dahlberg Sjónvarpsmynd
1993 Harmful Intent Bingham Sjónvarpsmynd
1986-1994 L.A. Law ED / Stan / Clifford Gild 3 þættir
1994 Ellie Dr. Collins Þáttur: The Refrigerator
1995 See Jane Run Dr. Melkoff Sjónvarpsmynd
1995 Vanishing Son Isaac 2 þættir
1995 NewsRadio Ed Harlow Þáttur: Pilot
1995 Virus Dr. Williams Sjónvarpsmynd
1995 Live Shot Mitch Merman Þáttur: The Forgotten Episode
1995 Murder, She Wrote Lögreglustjórinn Milo Pike Þáttur A Quaking in Aspen
1996 Seduced by Madness: The Diane Borchardt Story ónefnt hlutverk 2 þættir
1996 The Faculty Everette Sloan ónefndir þættir
1996 Twisted Desire Rannsóknarfulltrúinn Becker Sjónvarpsmynd
1996 Suddenly Susan Bill Keane Þáttur: First Episode
1994-1996 Diagnosis Murder Dr. Albert Blank 3 þættir
1996 Pandora´s Clock Chet Walters Sjónvarpsmynd
1997 Home Invasion ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
1997 Love´s Deadly Triangle: The Texas Cadet Murder Rannsóknarfulltrúinn Tom Green Sjónvarpsmynd
1997 Crisis Center ónefnt hlutverk Þáttur: He Said, She Said
1998 Principal Takes a Holiday Skólastjórinn Frank Hockenberry Sjónvarpsmynd
1998 Brooklyn South Gerald Naded Þáttur: Violet Inviolate
1997-1998 Timecop Dr. Dale Easter 8 þættir
1998 Dharma & Greg David Saunders Þáttur: The House That Dharma Built
1998-1999 Chicago Hope Artie Lomax 2 þættir
1999 The Practice Mr. Lawrence Þáttur: Target Practice
1999 The Jack Bull Conrad Sjónvarpsmynd
1999 Family Law Mr. Cutler Þáttur: The Fourth Trimester
2000 The Beach Boys: An American Family Faðir Mike Loves Sjónvarpsmynd
2000 Angels in the Infield Simon Sjónvarpsmynd
2001 Malcolm in the Middle Mr. Young Þáttur: Hal Quits
2001 That´s My Bush Karl Rove 8 þættir
1999-2001 Providence Michael / Thrifty Ticket 2 þættir
1999-2002 Ally McBeal Lögmaðurinn Paget / Bernard Marsh 2 þættir
2002 The Tick Destroyo Þáttur: The Tick vs. Justice
2002 Boston Public Ken Thomas Þáttur: Chapter Thirty-Five
2002 Felicity Paul Korsikoff Þáttur: Back to the Future
2002 The West Wing Sitroom Civilian Advisor 2 þættir
2002 Porn´n Chicken Dean Widehead Sjónvarpsmynd
2002 Live from Baghdad Inky Sjónvarpsmynd
2003 The Guardian Frank DeScala Þáttur: Understand Your Man
2003 Judging Amy Leonard Zook Þáttur: Maxine Interrupted
2003 Oliver Beene Mitch Þáttur: Home, a Loan
2003 Monk Dennis Grammill Þáttur: Mr. Monk and the Very, Very Old Man
2003 Karen Sisco Bo Sweeten Þáttur: Nostralgia
2003 The Handler Edward Burke Þáttur: Dirty White Collar
2003 Alias Robert Lindsay 6 þættir
2004 Las Vegas Siegel Þáttur: Blood Is Thicker
2005 Joint Custody ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2005 House Mark Adams Þáttur: Poison
2005 Unscripted Kurt 2 þættir
2005 Charmed John Norman Þáttur: Carpe Demon
2005 Yes Dear Læknir Þáttur: Jimmy Has Changed
2005 Carnivàle Bud Everhard 2 þættir
2005 Boston Legal Presturinn Donald Diddum 3 þættir
2005-2006 Desperate Housewives Rannsóknarfulltrúinn Barton 5 þættir
2006 In Justice Kenneth Long Þáttur: Confessions
2006 The 4400 Keane Driscoll Þáttur Graduation Day
2006 Avatar: The Last Airbender Talaði inn á Þáttur: Lake Laogai
2007 See Jayne Run ónefnt hlutverk Þáttur: Pilot
2007 Eyes Michael Zucker Þáttur: Whistleblower
2007 Studio 60 on the Sunset Strip Ted Atkins Þáttur: Monday
2006-2007 Big Day Steve 12 þættir
2007 The Batman Yfirmaður / Talaði inn á Þáttur: Artifacts
2007 CSI: Crime Scene Investigation Lögreglustjórinn Ned Bastille Þáttur: Ending Happy
2007 My Name Is Earl Mr. Baldwyn Þáttur: G.E.D.
2007 Ugly Betty Mr. Tanen Þáttur: How Betty Got Her Grieve Back
2007 Shark Ben Bentley Þáttur: For Whom the Skel Rolls
2007 Grey's Anatomy Jerry Þáttur: Physical Attraction...Chemical Reaction
2008 Hollywood Residential Chet óþekktir þættir
2009 Eli Stone Doug Stemple Þáttur: Tailspin
2009 Glee Mr. McClung Þáttur: Preggers
2010 Legally Mad Lou Peable Sjónvarpsmynd
2010 Men of a Certain Age Scarpulla yfirmaður Þáttur: Back in the Sh*t
2010 Sons of Tuscon Skólastjóri Þáttur: Pilot
2009-2010 Supernatural Zachariah 7 þættir
2010 Fake It Til You Make It Gömul Lögga Þáttur: Wayne Brady Tweets
2010 Drop Dead Diva Henry Bingum Þáttur: Senti-Mental Journey
2009-2011 Psych Réttarmeinalæknirinn Woody 11 þættir
2010-2011 Better With You Joel 22 þættir
2011 Svetlana Yfirheyrslumaður Þáttur: Water-Board Certified

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]