Ozzfest
Útlit
Ozzfest er þungarokkshátíð sem skipulögð hefur verið frá árinu 1996. Fyrst var hún í Bandaríkjunum en hún hefur einnig verið í Evrópu síðar meir. Hátíðin var stofnuð af Ozzy Osbourne og konu hans Sharon Osbourne.
Meðal hljómsveita sem spilað hafa margsinnis á hátíðinni eru: Ozzy Osbourne, Black Sabbath, Slipknot, Slayer, Pantera, Black Label Society, Marilyn Manson, Fear Factory, Rob Zombie, Incubus, Linkin Park, System of a Down og Hatebreed.