Fara í innihald

Plumas-sýsla (Kaliforníu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plumas-sýsla
Plumas County
Opinbert innsigli Plumas-sýsla
Staðsetning Plumas-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Plumas-sýslu í Kaliforníu
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Staðsetning Kaliforníu í Bandaríkjunum
Hnit: 40°0′36″N 120°49′48″V / 40.01000°N 120.83000°V / 40.01000; -120.83000
Land Bandaríkin
Fylki Kalifornía
Stofnun18. mars 1854; fyrir 170 árum (1854-03-18)
HöfuðstaðurQuincy
Stærsta byggð
Flatarmál
 • Samtals6.770 km2
 • Land6.610 km2
 • Vatn200 km2
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals19.790
 • Áætlað 
(2023)
19.131
 • Þéttleiki2,9/km2
TímabeltiUTC−08:00 (PST)
 • SumartímiUTC−07:00 (PDT)
Vefsíðawww.countyofplumas.com Breyta á Wikidata

Plumas-sýsla (enska: Plumas County) er sýsla í Kaliforníu í Bandaríkjunum, staðsett í Sierra Nevada-fjallgarðinum. Íbúafjöldinn árið 2020 var 19.790.[1] Höfuðstaður sýslunnar er Quincy. Stærsta byggðin í sýslunni er East Quincy.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts - Plumas County, California“. United States Census Bureau. Sótt 13. nóvember 2024.
  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.