Spjall:Álmur
Útlit
Ulmus spp. eða Ulmus glabra?
[breyta frumkóða]Getur "álmur" ekki átt við fleiri tré en Ulmus glabra? Eða eru elm/álmur kannski "falskir vinir"? --Sylgja (spjall) 2. mars 2017 kl. 21:44 (UTC)
- Það hefur bara verið venja að kalla ulmus glabra álm þar sem engar aðrar álmtegundir hafa verið ræktaðar hér. Ath. T.d.
http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/almur/
Berserkur (spjall) 2. mars 2017 kl. 22:50 (UTC)
Berserkur (spjall) 2. mars 2017 kl. 22:56 (UTC)
- Takk, held að það sé mjög góð lausn. Ætlaði að fjalla um álmana í Winnipeg og tengja hingað en þar vex einhver önnur tegund. --Sylgja (spjall) 3. mars 2017 kl. 08:37 (UTC)