Fara í innihald

Spjall:Katarar

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Er ekki aðeins undarlegt orðalag að nefna katara sértrúarflokk og flokka þá þar að auki sem villutrú? Þetta voru sjálfstæð trúarbrögð og höfðu um tíma að minsta kosti jafn marga í sínum söfnuðum og kristna kirkjan í Norður-Spáni, Suður-Frakklandi og Norður-Ítalíu. Masae 15:16, 11 mars 2007 (UTC)

Byrja umræðu um Katarar

Byrja nýja umræðu