Fara í innihald

Tómaflökt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tómaflökt (enska: vacuum fluctuations) er skammtafræðilegur eiginleiki sem lýsir tilviljanakenndum orkusveiflum í tímarúmi þegar öll orka hefur verið fjarlægð.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.