Fara í innihald

The King of Queens

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The King of Queens
TegundGaman
Búið til afMichael J. Welthorn
David Litt
LeikararKevin James
Leah Remini
Lisa Rieffel
Patton Oswalt
Larry Romano
Victor Williams
Jerry Stiller
Nicole Sullivan
Gary Valentine
UpphafsstefBaby All My Life I'll Be Driving Home to You - Billy Vera
LokastefBaby All My Life I'll Be Driving Home to You (instrumental)
TónskáldAndrew Gross
Jonathan Wolff
Rich Ragsdale
Kurt Farquhar
UpprunalandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða9
Fjöldi þátta207
Framleiðsla
FramleiðandiJim Kukucka
Lengd þáttar22 mínútur
FramleiðslaMichael J. Welthorn
David Litt
Tony Sheehan
Kevin James
Jeff Sussman
David Bickel
Ilana Wernick
Chris Downey
Rock Reuben
Rob Schiller
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðNBC
MyndframsetningNTSC 480i (1998–1999)
HDTV 1080i (1999–2006)
Sýnt21. september 199814. maí 2007
Tenglar
IMDb tengill

The King of Queens (eða Kóngur Queens) er bandarískur gamanþáttur sem var sýndur á árunum 1998 til 2007. Þátturinn var sýndur á CBS sjónvarpsstöðinni og myndaður við framleiðsluver Sony Pictures í Culver borg, Kaliforníu.

Þátturinn segir frá hjónakornunum Doug og Carrie Heffernan (Kevin James og Leah Remini) sem búa í Queens, New York. Í kjallaranum hjá þeim býr faðir Carrie, Arthur Spooner (Jerry Stiller). Doug hefur að atvinnu að keyra út pakka hjá sendilsfyrirtækinu IPS og Carrie starfar sem ritari hjá lögfræðistofu. Arthur er hinsvegar komin á eftirlaun og fer reglulega í gönguferðir með Holly (Nicole Sullivan), sem hefur atvinnu á því að ganga með hunda. Vinir Doug eru Deacon Palmer (Victor Williams), Spence Olchin (Patton Oswalt) og frændi hans Danny Heffernan (Gary Valentine).

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.