Viktor Arnar Ingólfsson
Útlit
Viktor Arnar Ingólfsson (f. 12. apríl 1955 á Akureyri) er íslenskur spennusagnahöfundur og byggingartæknifræðingur. Viktor Arnar býr í Reykjavík. Bækur hans hafa verið þýddar á tékknesku, hollensku, ensku og þýsku.
Skáldsögur
[breyta | breyta frumkóða]- 1978 - Dauðasök
- 1982 - Heitur snjór
- 1998 - Engin spor (tilnefnd til Glerlykilsins)
- 2003 - Flateyjargáta (tilnefnd til Glerlykilsins)
- 2005 - Afturelding (framhaldsmyndin Mannaveiðar var gerð eftir þessari bók)
- 2009 - Sólstjakar (sjálfstætt framhald af bókinni Afturelding)
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Viktor Arnar Ingólfsson.
- Ágrip um Viktor á Bókmenntavefnum Geymt 10 ágúst 2020 í Wayback Machine